Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
of sein
kæri swami, ég var of sein að gefa þér komment á síðasta bloggið þitt. Ég er alveg sannfærð um að þú hefur rétt fyrir þér í því sem þú skrifar, því dýraríkið eru yngri bræður okkar og systur ! KærleiksLjós frá Steinu í Lejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, fim. 13. nóv. 2008
Frábærir pistlar hjá þér.
Sæll Kári, venjulega les ég ekki blogg síður, en ég er búin að vera að lesa aftur bækur um andleg málefni sl. 2 ár, eftir 15 ára hlé. Ég vil þakka þér fyrir frábæra pisla, en skemmtilegast finnst mér að sjá hvað margir koma og skoða síðuna þína og heimsækja þig, margir eru forvitnir um málefniin þín. Haltu áfram að lesa og skrifa og vera jarðbundinn. Þakka þér enn og aftur ég á eftir að heimsækja síðuna þína aftur. Kveðja BH
Berglind (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 26. júlí 2007
Kári þitt karma hlýtur þá að vera öryrki og átt ekkert betra skilið eða hvað?
Sæll Kári nokkuð skemmtileg grein hjá þér.Ég hef nú sjálfur ekki lesið þessi skrif klerks,en ég get alveg sagt þér eitt að verða klerkur er bara að lesa í háskóla guðfræði.Ekkert merkilegt við það svo sem,ég fullyrði alveg fyrir hverja krónu hann veit ekkert meira um guð en ég eða þú.Ég er allavegana ekki að koma hingað á jörðu í fyrsta sinn en ég skal sko klára mitt núna svo ég þurfi aldrei að koma aftur á jörðina í þessari mynd eigðu góða daga og megi guð þér fylgja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, mán. 4. júní 2007