Jesús og Islam

Ég sel ţá sögu ekki dýrara en ég keypti hana, en sumir esóteríkerar halda ţví fram ađ sá sem dikterađi Kóraninn fyrir Múhammeđ spámanni á 7. öld okkar tímatals hafi veriđ enginn annar en Jesús Kristur sjálfur!

Kristur hafi semsagt veriđ orđinn hundóánćgđur međ allt bulliđ sem trúarbrögđin er nafn hans bera hafi veriđ komin út í á tímum Múhammeđs, og ţví hafi hann ákveđiđ ađ nota Múhammeđ sem málpípu sína til ađ stofna ný og hreinni og betri trúarbrögđ til mótvćgis.

Enda mćtti međ nokkrum rétti líta á Islam sem kristindóm hreinsađan af (mest)allri vitleysunni sem ţví miđur hefur íţyngt síđarnefndu trúarbrögđunum stćrstan hluta sögu ţeirra.

Eitt af ţví sem benda mćtti á ţessu til sönnunar er hvađ Islam er dásamlega einföld og straumlínulöguđ og hnitmiđuđ trú miđađ viđ kristnina. Islam bođar (amk. í sínum tćrustu myndum) í raun einungis tvćr dogmur, og báđar eru ţćr eins óbrotnar og auđskildar eins og hćgt er ađ hafa ţađ: ´ţađ er ađeins til einn Guđ og Múhammeđ er (síđasti) spámađur hans´. Beriđ ţetta saman viđ ţann mýgrút af yfirmáta flóknum og ruglingslegum og óskýrum kreddum sem kristindómurinn heimtar ađ fólk trúi í blindni! - enda er ekki hćgt ađ trúa ţeim öđruvísi.

Og ekki er nóg međ ađ islömsk trú sé laus viđ flesta galla kristindómsins heldur felur hún í sér alla helstu kosti hans. Í fyrrgreindu trúnni er ađ finna sama undursamlega bođskapinn eins og í hinni síđarnefndu um mildi og miskunnsemi Guđs, um samfélagslegt réttlćti og jöfnuđ allra manna óháđ litarhćtti og kynţćtti og ţjóđfélagsstöđu og öđru slíku, um góđvild og kćrleika og hjálpsemi í garđ allra mannvera og sérstaklega hinna fátćku og kúguđu og lítilsmegandi o.s.frv. o.s.frv.

En ţótt ég dáist ađ einfaldleika og beinskeytni og siđgćđisdýpt Islams ţá dettur mér ekki í hug ađ gerast Múslimi. Andi minn er of sjálfstćđur og frelsiselskandi til ađ láta drepa sig í dróma nokkurra skipulagđra trúarbragđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband