5.8.2009 | 00:29
Parakarmajóga (hin allra ćđsta starfsemd)
Í síđustu fćrslu fjallađi ég lítillega um karma-jóga ellegar jóga starfsins og athafnanna. Nefndi ég tvö megin-ídeöl ţessara jörmundjúpu frćđa. En mér láđist hins vegar ađ greina frá hinu allra djúpstćđasta og fegursta ídeali sem karma-jóga bođar, en ţví mćtti lýsa međ eftirfarandi orđum:
"Ef ég gćti bjargađ einni flugu međ ţví ađ taka á mig allar ţjáningar heimsins - og engin önnur leiđ vćri til ađ bjarga henni - ţá myndi ég taka ţađ ok á mig af fúsum og glöđum vilja. Verđi svo! Verđi svo!"
Hér er ađ sönnu ćgihátt seilst, og ekki ţykist ég hafa öđlast nema brotabrot af ţeirri siđferđilegu fullkomnun sem ţarf til ađ ná upp í svo sundlandi hćđir. En ekki tjóir ađ hengja haus ţótt uppfylling hugsjónarinnar virđist fjarri undan: ţegar mađur hefur eitt sinn sett sér ídealiđ fyrir sjónir og svariđ ţví ćvilangri hollustu (sama hve vel eđa illa gengur ađ framfylgja ţví í reyndinni), ţá er sigurinn ţegar hálfunninn.
Athugasemdir
Takk fyrir bloggvinabođ og falleg skilabođ á síđunni minni.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2009 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.