Svo er mörg leið sem lýðir

Þessa dagana er ég að glugga í hið mikla átta binda ritsafn indverska heimspekingsins Swami Vivekananda.

Í fjórða bindi bls. 136 er að finna mjög eftirtektarverð ummæli, sem staðfesta á skemmtilegan hátt þá ævafornu og róttæku kenningu indverskrar fílósófíu að allar leiðir sem manneskjurnar velja sér í lífinu liggi á endanum að sama háleita markinu - án undantekninga. En ummælin hljóða svo:

"To many the path becomes easier if they believe in God. But the life of Buddha shows that even a man who does not believe in God, has no metaphysics, belongs to no sect, and does not go to any church, or temple, and is a confessed materialist, even he can attain to the highest. We have no right to judge him. I wish I had one infinitesimal part of Buddha´s heart."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband