9.3.2009 | 19:37
Afríka hin fagra
Ţađ viđhorf er sorglega algengt hjá vesturlandabúum ađ Afríka sé ekkert nema fátćkt, menntunarskortur, hungursneyđir og styrjaldir.
Ţjóđsögn ţessi er blásin út af fjölmiđlum vorum, sem flytja hérumbil aldrei fréttir frá Afríku er ekki tengjast einhverju ofangreindu böli.
Vissulega eiga margir stađir ţessarar geysivíđfeđmu heimsálfu viđ óárennileg félagsleg vandkvćđi ađ etja. En ekki ber ađ fordćma alla tunnuna ţótt nokkur epli í henni séu rotin. Sannleikurinn er sá ađ margt í menningu Afríkubúa er dásamlega fagurt og háleitt, og auk ţess virđist framkoma Afríkana upp til hópa bera vitni gleđi og lífshamingju sem er allt ađ ţví framandi okkur hinum súru, kaldranalegu og kýnísku íbúum vesturlanda.
Besta leiđin til ađ kynnast ţeirri hámenningu sem Afríka lumar á er án efa ađ hlýđa á afríska tónlist. Í ţeirri deild get ég ekki gert betur en ađ vísa fólki á reginsnilling nokkurn, Boubacar Traoré, sem er frá vesturstrandarríkinu Malí. Músík ţessa meistara er í einu orđi sagt mögnuđ: melódísk, andleg, djúp, oft angurvćr og tregablandin en ţó ávallt međ sterkum undirstraumi vonar og bjartsýni.
Tónlist Traoré er hćgt ađ nálgast á Amazon.com, og auk ţess er nokkur myndbönd međ honum ađ finna á Youtube.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.