8.7.2008 | 12:38
Þroskaþjálfafræði framundan
Í haust hef ég nám í þroskaþjálfafræði við Kennaraháskólann.
Ég þrái heitt að verða þjóðfélaginu að einhverju gagni í framtíðinni, og hvað getur verið gagnlegra en að starfa við umönnun þeirra sem minna mega sín, þ.e. fatlaðra og þroskaheftra?
Og auk þess held ég að minn karakter og hæfileikar henti mjög vel fyrir starf með andlega og / eða líkamlega fötluðu fólki.
Og ekki er verra geta menntað sig beint fyrir draumadjobbið!
Athugasemdir
hjartanlega til hamingju með þetta, gott val hjá þér.
kærleikur og Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 13:17
Þetta held ég að sé mikið heillaskref.
Þarfagreinir, 10.7.2008 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.