1.7.2008 | 15:21
Ég er framandlingur hér á jörđu
Í mörg ár hefur ţađ veriđ mér fullkomin ráđgáta hvađ ég sé eiginlega ađ gera á ţessari plánetu.
Mér finnst ég bara hvergi eiga heima hérna. Mér líđur eins og ađkomumanni sem villst hefur langt af leiđ frá heimili sínu og hefur ekki hugmynd um hvert hann á ađ snúa sér.
Og ennfremur finnst mér hérumbil öllu öđru fólki ganga miklu betur en mér ađ fóta sig í jarđneskri tilveru.
Orđ Lao-Tse í Bókinni um Veginn eru sem töluđ úr mínu hjarta:
"Ég er einmana og yfirgefinn, eins og ég ćtti hvergi heima. ( . . . ) Ađrir menn ljóma af hyggindum; ég einn er heimskur. (. . .) Allir ađrir hafa eitthvađ ađ starfa; ég einn er duglaus og klaufalegur."
Athugasemdir
ég ţekki ţessa hugsun .
en ég hef fundiđ mig hérna á jörđinni, og fundiđ ađ hluta til mitt hlutverk.
Gangi ţér vel kćri bróđir.
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 3.7.2008 kl. 21:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.