26.5.2008 | 16:31
Bábiljunni um erfðasyndina andæft
Öllu því fjölmarga kristna fólki sem trúir á erfðasyndina, þ.e .hið óforbetranlega synduga eðli mannsins, væri hollt að lesa eftirfarandi tilvitnun í indverska spekinginn Swami Vivekananda, en tilvitnunin er sótt í hina gagnmerku bók "Science and Religion" eftir annan vitring indverskan, Swami Ranganathananda:
´"Children of immortal bliss" - what a sweet, what a hopeful name! Allow me to call you, brethren, by that sweet name - heirs of immortal bliss - yea, the Hindu refuses to call you sinners. Ye are the children of God, the sharers of immortal bliss, holy and perfect beings. Ye divinities on earth - sinners! It is a sin to call a man so; it is a standing libel on human nature. Come up, O lions, and shake off the delusion that you are sheep (. . . )´
Halelúja, bróðir!
Athugasemdir
Þetta er náttúrulega bara fáránleg hugmynd. Ótrúlegt að eitthvað sem ekki er nokkurs staðar minnst á í Biblíunni hafi öðlast slíkt vægi.
. (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 22:19
fallegt !
hafðu fallega helgi
s
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.5.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.