26.4.2008 | 17:46
Ku Klux Klan - samansafn fæðingarhálfvita!
Um daginn horfði ég á hina ágætu og velunnu heimildamynd "The Ku Klux Klan : A Secret History" á youtube.
Og hvet ég alla sem þessar línur lesa að kíkja á nefnda mynd - það er að segja ef lesendur fýsir að kynna sér hámark mannlegrar heimsku og vonsku.
Og svo þykjast þessir trúðar vera kristnir!
Skammstöfunin "KKK" ætti að standa fyrir "Klikkaðir og Kolruglaðir Kálhausar"!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.