Mćli međ "The Rough Guides"

"The Rough Guides" er heiti á geisladiskaflokki sem leitast viđ ađ kynna fyrir hlustendum í grófum dráttum (eins og nafniđ gefur til kynna) hinar ađskiljanlegustu ţjóđlegu tónlistarstefnur í heimi hér.

Ţjóđlegt tónlistarlíf plánetu ţessarar er međ ólíkindum ríkulegt og gróskumikiđ, og "The Rough Guides" ná ađ gefa mjög lýsandi og representatífan ţverskurđ af ţví. Nú hafa komiđ út rúmlega 160 diskar í flokknum, og vart er til sú eţníska músíkstefna í veröldinni sem ekki á sér fulltrúa á einhverjum ţessara 160 diska.

Áhugasömum er bent á ađ ţennan fjársjóđ sem "The Rough Guides" innifela má nálgast í heild sinni á Amazon - vefversluninni, á vćgu og sanngjörnu verđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband