3.1.2008 | 18:36
Geigvænlegar tölur
Ég var að hlusta á Spegilinn á Rás tvö um daginn þar sem meðal annars var fjallað um jafnréttismál. Þar komu fram upplýsingar sem slógu mig afar illa: konur inna af hendi 2/3 allrar vinnu í heiminum, en uppskera fyrir vikið einungis 11% launanna sem greidd eru í veröldinni.
Hugsa sér! Tvo-þriðju hluta stritsins en aðeins skitinn tíundahluta launanna!
Þessu ástandi verður að snúa við með öllum tiltækum ráðum. Svonalagað gengur bara ekki.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.