23.12.2007 | 20:04
Búum til betri heim!
Landsmönnum öllum óska ég gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þeirri uppástungu að við tökum okkur öll til og strengjum þess hátíðlega heit að láta einhverja þúsundkalla renna mánaðarlega til hjálparstarfs að eigin vali á nýju ári. Þótt margir eigi vissulega við þröngan kost að búa, jafnvel á okkar ríka Íslandi, þá erum við örugglega öll aflögufær um eitthvað.
Gleðileg jól!
Athugasemdir
Heyr heyr tek undir þetta. Gleðilegt ár!
Sævar Finnbogason, 31.12.2007 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.