10.9.2007 | 19:06
Fimm bestu rokkgítaristar sögunnar
1) Jerry Garcia
2) Eric Clapton
3) Robbie Robertson
4) Mark Knopfler
5) Jimmy Hendrix
- Lesendur fýsir ef til vill ađ vita hví ég álít Jerry Garcia besta gítarleikara rokksögunnar. Garcia er langt frá ţví ađ vera mesta tćknitröll sem uppi hefur veriđ (sá heiđur tilheyrir líklega Jimmy Hendrix) - en drottinn minn dýri! - hvílík sál og sjarmi sem mađurinn hefur! Svo sannarlega mesta gítargođ í sögu rokksins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.