8.9.2007 | 19:25
Lesiđ Kóraninn
Kóraninn er ósköp einfaldlega eitthvert fegursta og háleitasta helgirit heimsins.
Ţeir ofsatrúarvitleysingar íslamskir sem leita fólaskođunum sínum stođ verđa ađ vísa í annađ en Kóraninn. Hvergi í Kóraninum er minnst á ađ konur skuli undirokađar eđa heilagt stríđ háđ gegn óvinum trúarinnar. Afturámóti er mjög víđa í Biblíunni hvatt til kvennakúgunar sem og stríđsreksturs gegn fjandmönnum Guđs útvöldu ţjóđar.
Kóraninn er yfirleitt talinn ritađur á einhverju stórbrotnasta tungutaki sem nokkurt rit hefur veriđ bókfest á í skráđri sögu mannkyns. Af ţeim sökum er hann iđulega álitinn óţýđanlegur af ţeim sem til ţekkja. Ekki get ég dćmt um ţetta, ţar sem ég kann ţví miđur ekki arabísku, en hitt veit ég ađ snillingurinn Helgi Hálfdánarson hefur snarađ Kóraninum yfir á gullfallega íslensku. Sú ţýđing er fáanleg víđa á almenningsbókasöfnum hérlendis.
Ég lýk ţessum pistli međ ţví ađ brýna áeggjan ţá sem felst í titli hans : Lesiđ, lesiđ, lesiđ Kóraninn - og undrist fegurđ hans og víđsýni!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.