2.10.2011 | 19:07
Núið og hérið eru eina vitið
Rétt eins og það er ekki andlega hollt að hugleiða of mikið óravíddir himingeimsins (og agnarsmæð jarðarinnar í því sambandi), þannig er heldur ekki andlega heilsusamlegt að íhuga of mikið óravíddir tímans (þ.e. hvað verður um jörðina og mannkynið eftir þúsund ár, eða jafnvel bara nokkrar aldir).
Hér sem endranær er langheillavænlegast að einbeita sér að núinu og hérinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.