Kristur hinn krćfi

Jesús Kristur var róttćkur - svo róttćkur ađ heimurinn hefur í raun aldrei skiliđ hann nema ađ litlu leyti.

Eitt af ţví er Jesús sagđi sem veröldinni hefur reynst sérstaklega erfitt ađ međtaka er sá bođskapur ađ enginn sé hćfur ađ gerast lćrisveinn Jesú nema sá hinn sami hati móđur sína og föđur, já og líf sitt allt hér í heimi. (So much for family values!).

Ţađ sem felst í ţessum (ađ ţví er flestum finnst) mjög svo ögrandi og sjokkerandi ummćlum Krists er einfaldlega ţetta: fyrsta og jafnframt veigamesta skrefiđ í ţá átt ađ öđlast uppljómun / sáluhjálp / frelsun (mismunandi trúarbrögđ kalla ţađ mismunandi nöfnum, en inntakiđ er hiđ sama) er ađ fyllast fullkomnu ógeđi á ţessari veraldlegu tilveru, sem getur í eđli sínu aldrei veitt sálu manns neitt meira en yfirborđslega stundarfullnćgju.

Sú stund rennur upp í sálarţroska manneskjunnar ađ hún spyr jafnvel um stórbrotnustu náttúru, jafnvel um fegurstu tónlist, jafnvel um háleitasta siđgćđi: "er ţetta allt og sumt?"

Og ţegar ţví ´mettunarstigi´ er náđ, ţá fyrst hefst hin andlega vegferđ fyrir alvöru. Allt sem á undan kom var eintómt dútl og fitl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband