28.4.2010 | 21:25
Dásamleg orđ úr djúpi sálar
Um daginn lá ég enn sem oftar uppí rúmi, ađ farast úr vanlíđan og örvćntingu yfir hlutskipti mínu í lífinu svo og vanmáttugri heift yfir öllum mínum sorgarefnum gömlum sem nýjum .
Og ég heyrđi rödd innra međ mér mćla eftirfarandi vísdómsorđ:
"Ţú getur snúiđ öllum ţínum ţjáningum upp í sigur og fögnuđ fyrir sjálfan ţig og ađra, ef ţú leyfir ţjáningunum ekki ađ buga ţig né brjóta, heldur kanalíserar reiđinni og harminum sem ţćr valda yfir í einlćgan ásetning og óţrjótandi viđleitni til ađ hjálpa fólki sem ţjáist meira en ţú (og trúa máttu ţví ađ ţađ er enginn hörgull á slíku fólki í heiminum!)."
Viturleg orđ! Viturleg orđ!
Athugasemdir
Sćll Kári.
Orđ ađ sönnu og mćltu manna heilastur!
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 4.5.2010 kl. 01:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.